Connect with us

Hi, what are you looking for?

NBA

O.J. Mayo gaf Greg Stiemsma einn á lúðurinn

O.J. Mayo var rekinn út úr húsi í nótt þegar hann svaraði hörðu skríni frá Greg Stiemsma með því að gefa honum á kjaftinn.

O.J. Mayo var rekinn út úr húsi í nótt þegar hann svaraði hörðu skríni frá Greg Stiemsma með því að gefa honum á kjaftinn.

NBA á enn eftir að ákveða refsinguna en Mayo var fullur iðrunar eftir leikinn.

Og yfir í allt annað

Heimurinn

Hnefahögg og stólar flugu í landsleik Ástralíu og Filipseyja í undankeppni HM í dag.

NBA

Þótt þú sér harður í Ameríku þá ertu ekki endilega harður í Serbíu.

NBA

Á tíunda áratug síðustu aldar hefðu fæstir NBA leikmenn reynt að stofna til slagsmála við Anthony Mason. Manute Bol var ekki einn af þeim.

NBA

Jeff "Horny" Hornacek, núverandi þjálfari Knicks, er ekki beint týpan sem maður býst við að sjá slást upp í áhorfendastúku.