Connect with us

NBA

Áhorfandi hljóp inn á völlinn til að taka í hendina á Kyrie Irving

Í annað sinn á þremur mánuðum hljóp áhorfandi inn á leik Cleveland og reyndi að taka í hendina á Kyrie Irving.

Í annað sinn á þremur mánuðum hljóp áhorfandi inn á leik Cleveland og reyndi að taka í hendina á Kyrie Irving. Það rétt hafðist hjá honum áður en hann var tæklaður af tug lögreglumanna.

http://www.youtube.com/watch?v=Mw3LD-f9rlQ

Irving tók þessu þó öllu saman vel.

Fyrir þá sem eru búnir að gleyma þá gerðist svipað atvik fyrir áramót.

Það mætti halda að aðdáendur Cavs væru smeykir að Irving ætlaði að stinga af við fyrsta tækifæri (sem hann á eftir að gera).

Kyrie-Dong-Leave-Cavs-Fan-On-Court

More in NBA