Connect with us

Hi, what are you looking for?

Ísland

Tæknilegir örðuleikar

Það fór ekki framhjá neinum harðkjarna körfuboltaáhugamanni að enn ein beina útsendingin hjá Stöð 2 Sport frá Domino’s deild karla fór í klósettið í kvöld þegar útsendingin frá leik Hauka og Stjörnunar á Ásvöllum féll niður vegna „óviðráðanlegra“ orsaka.

afsakid-hle

Það fór ekki framhjá neinum harðkjarna körfuboltaáhugamanni að enn ein beina útsendingin hjá Stöð 2 Sport frá Domino’s deild karla fór í klósettið í kvöld þegar útsendingin frá leik Hauka og Stjörnunar á Ásvöllum féll niður vegna „óviðráðanlegra orsaka“. Þetta er fjórða útsendingin hjá þessari annars ágætu stöð sem fellur niður í vetur en áður höfðu fallið niður útsendingar í Stykkishólmi, Þorlákshöfn og Garðabæ.

Og viðbrögðin létu ekki á sér standa.

https://twitter.com/HeidarAndri/status/432967169517690881

https://twitter.com/Denni110588/status/432975765110394880

Allt þetta klúður er sérlega kaldhæðnislegt í ljósi viðbragða starfsmanna stöðvarinnar við gagnrýni Gumma Braga á hana í vor.

kalfurinn-og-ofeldid

Og yfir í allt annað

Ísland

Hjörvar Hafliðason hjá Stöð 2 Sport skaut föstum skotum að Finni Frey Stefánssyni, þjálfara KR, eftir að sá síðarnefndi vildi hvorki ekki hleypa myndavélum...