Randy Foye var hetja Denver Nuggets í nótt þegar hann setti niður þrist um leið og klukkan gall og tryggði heimamönnum 116-115 sigur. Fyrir smá aukakonfekt fylgist þá með áhorfandanum í bláu treyjunni lengst til hægri á 14 sekúndu, hann virtist ekki hafa mikla trú á skotinu fyrst.
