Það var ótrúlegur endir í leik Weber State og Sacramento State í bandaríska háskólaboltanum á laugardaginn. Weber State náði að jafna leikinn 75-75 með þriggja stiga körfu rétt fyrir leikslok og leit allt út fyrir að leikurinn færi í framlengingu. Og þá gerðist þetta skot hjá Dylan Garrity.
