Andre Drummond var valinn besti leikmaður Rising Stars Challenge leiksins (gamli nýliðaleikurinn) í gær eftir að hafa skorað 30 stig og tekið 25 fráköst. Það gekk þó ekki jafn vel að afhenda honum verðlaunin.

Hi, what are you looking for?
Andre Drummond var valinn besti leikmaður Rising Stars Challenge leiksins (gamli nýliðaleikurinn) í gær eftir að hafa skorað 30 stig og tekið 25 fráköst. Það gekk þó ekki jafn vel að afhenda honum verðlaunin.
Jrue Holiday fær villu á sig eftir að James Harden hoppar á bak hans.
Hversu freðinn þarf maður að vera til að skora svona sjálfskörfu?
Stefan Bonneau setti 27 stig í þriðja leik Njarðvíkur og KR í undanúrslitunum, þar á meðal þessa glæsikörfu.
Kurt Rambis var ekki þekktur sem mikill skorari á ferlinum. Hann átti þó sín móment eins og þetta á móti San Antonio Spurs.