Arne Duncan, menntamálaráðherra Bandaríkjanna, rúllaði upp Celebrity stjörnuleiknum í gær en hann endaði með 20 stig, 11 fráköst, 6 stoðsendingar og 2 stolna bolta. Hann átti einnig klárlega eina af betri stoðsendingum ársins.
Þessi sending hans er þó ekkert einsdæmi því fyrir tveimur árum átti hann þessa sendingu.
