Connect with us

Hi, what are you looking for?

Uncategorized

Kyle Lowry fékk dæmda á sig vafasama sóknarvillu í nótt

Kyle Lowry var allt annað en sáttur við dómgæsluna í nótt.

kyle-lowry-offensive-foul

Kyle Lowry var ekki sáttur við dómgæsluna á síðustu sekúndum leiks Toronto Raptors og Sacramento Kings í nótt en hann fékk dæmda á sig sóknarvillu þegar hann setti niður þrist með rúmar 25 sekúndur eftir. Í kjölfarið fékk hann svo dæmda á sig tæknivillu, og jafnframt sína sjöttu villu, fyrir mótmæli sem fólust í því að hlaupa á hinn enda vallarins. Sjón er sögu ríkari.

http://www.youtube.com/watch?v=7JFRnCZXWzk

Réttur eða rangur dómur? Tjáið ykkur um það í athugasemdunum hér fyrir neðan.

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Og yfir í allt annað

NBA

Atvik á lokasekúndum leiks Golden State Warriors og Houston Rockets í nótt fer líklegast í sögubækurnar fyrir eina verstu dómgæslu allra tíma.

NBA

Egóið hjá Kevin Love var fjarlægt í nótt af engum öðrum en Bismack Biyombo sem heldur áfram að hrella Cavs eins og enginn sé...

NBA

Jrue Holiday fær villu á sig eftir að James Harden hoppar á bak hans.

NBA

Í dag eru 10 ár síðan Kobe Bryant setti 81 stig í grillið á Jalen Rose og félögum í Toronto Raptors og því ekki...