Connect with us

Uncategorized

Kyle Lowry fékk dæmda á sig vafasama sóknarvillu í nótt

Kyle Lowry var allt annað en sáttur við dómgæsluna í nótt.

kyle-lowry-offensive-foul

Kyle Lowry var ekki sáttur við dómgæsluna á síðustu sekúndum leiks Toronto Raptors og Sacramento Kings í nótt en hann fékk dæmda á sig sóknarvillu þegar hann setti niður þrist með rúmar 25 sekúndur eftir. Í kjölfarið fékk hann svo dæmda á sig tæknivillu, og jafnframt sína sjöttu villu, fyrir mótmæli sem fólust í því að hlaupa á hinn enda vallarins. Sjón er sögu ríkari.

Réttur eða rangur dómur? Tjáið ykkur um það í athugasemdunum hér fyrir neðan.

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

More in Uncategorized