Ef það eru ekki reimar hjá J.R. Smith þá eru það ennisbönd eins og Vince Carter komst að.
http://www.youtube.com/watch?v=uU-EM98X0LE
Smith neitar hins vegar blákalt að hafa tosað í ennisbandið hjá Carter þrátt fyrir hræðilega augljós sönnunargögn sem benda til annars.
„No, your eyes were playing tricks on you,“ he said with a laugh, repeating the refrain a questioner used. „You’re reaching for that one. I [already] got fined once for that s—.“
