Connect with us

Hi, what are you looking for?

NBA

Vince Carter er ekki hræddur við John Wall

John Wall barði sér í brjóst og sýndi smá tilfinningar fyrir framan Vince Carter í nótt.

John Wall barði sér í brjóst og sýndi smá tilfinningar fyrir framan Vince Carter eftir að hafa skorað á móti Mavs í nótt. Óhætt er að segja að Carter hafi ekki beint kiknað í hnjáliðunum af hræðslu við það.

john-wall-vince-carter

Og yfir í allt annað

NBA

Einhver mesti háloftafugl í sögu NBA deildarinnar, Vince Carter, lagði skóna á hilluna í vor eftir 22 ára feril. Hér má sjá 44 mínútur...

NBA

Rúmar 30 mínútur af Nowitzki að grilla Miami í úrslitunum 2011

NBA

Eftir að hafa lagt skóna á hilluna í annað sinn árið 1999 þá tók Jordan þá fram aftur til að spila með Washington Wizards...

NBA

Drullusokkur, svarið er alltaf drullusokkur