Connect with us

Hi, what are you looking for?

NBA

Terrence Ross hlóð í 51 stig

Terrence Ross var sjóðandi heitur síðustu nótt þegar hann setti 51 stig í tapi Toronto Raptors fyrir Los Angeles Clippers.

Terrence Ross var sjóðandi heitur síðustu nótt þegar hann setti 51 stig í tapi Toronto Raptors fyrir Los Angeles Clippers. Ross, sem var með 9,2 stig per leik fyrir þessa sprengju, er þar með kominn í hóp með Carmelo Anthony og Kevin Durant yfir þá leikmenn sem hafa skorað 50+ stig á tímabilinu.

http://www.youtube.com/watch?v=f60DLwDL3Cs

kobe-raptors

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Og yfir í allt annað

NBA

Goðsögnin Michael Jordan hélt hjartnæma ræðu á minningarathöfn um Kobe og Gianna Bryant.

NBA

Kannski, kannski ekki, kannski máttu troða því.

NBA

Atvik á lokasekúndum leiks Golden State Warriors og Houston Rockets í nótt fer líklegast í sögubækurnar fyrir eina verstu dómgæslu allra tíma.

NBA

Egóið hjá Kevin Love var fjarlægt í nótt af engum öðrum en Bismack Biyombo sem heldur áfram að hrella Cavs eins og enginn sé...