Fylgstu með

Carmelo Anthony þarf að fara að læra af reynslunni og hætta að reyna að troða yfir Roy Hibbert.

Fyrir þá sem eru búnir að gleyma þá er þetta nánast eftirmynd af því þegar Hibbert blokkaði Anthony í úrslitakeppninni síðasta vor.

Meira undir NBA