Red Auerbach er tvímælalaust einn besti þjálfarinn í sögu NBA deildarinnar en hann vann 9 meistaratitla sem þjálfari Boston Celtics (og 7 sem framkvæmdarstjóri). Það vegur því stórt þegar hann talar gegn floppi.
Hann snýr sér því líklegast við í gröfinni þegar NBA leikmenn nútímans floppa eins og James Harden gerir hér á móti öðrum floppmeistara, Blake Griffin.
Og fyrir þá sem halda að LeBron James sé betri leikmaður en Michael Jordan, haldið þið að Jordan myndi einhvern tímann leggjast svo lágt að floppa eins og Kóngurinn gerir hér?
http://www.youtube.com/watch?v=mF6J1afUzjQ
