Connect with us

Hi, what are you looking for?

NBA

Red Auerbach var ekki hrifinn af floppi

Red Auerbach er ekki mikil aðdáandi leikmanna sem floppa mikið.

lebron-james-flopping

Red Auerbach er tvímælalaust einn besti þjálfarinn í sögu NBA deildarinnar en hann vann 9 meistaratitla sem þjálfari Boston Celtics (og 7 sem framkvæmdarstjóri). Það vegur því stórt þegar hann talar gegn floppi.

Hann snýr sér því líklegast við í gröfinni þegar NBA leikmenn nútímans floppa eins og James Harden gerir hér á móti öðrum floppmeistara, Blake Griffin.

Og fyrir þá sem halda að LeBron James sé betri leikmaður en Michael Jordan, haldið þið að Jordan myndi einhvern tímann leggjast svo lágt að floppa eins og Kóngurinn gerir hér?

http://www.youtube.com/watch?v=mF6J1afUzjQ

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Og yfir í allt annað

NBA

Miami Heat hélt sér inn í úrslitum NBA deildarinnar með 111-108 sigri á Los Angeles Lakers í fimmta leik liðanna í nótt. Menn leiksins...

NBA

Kannski, kannski ekki, kannski máttu troða því.

NBA

Atvik á lokasekúndum leiks Golden State Warriors og Houston Rockets í nótt fer líklegast í sögubækurnar fyrir eina verstu dómgæslu allra tíma.

NBA

Hverjir aðrir hefðu getað náð þrennu að meðaltali yfir heilt tímabil ef þeir hefðu einungis fengið sömu mínútur og Robertson