Fylgstu með

NBA

Rajon Rondo er mættur aftur á parketið

Rajon Rondo er kominn aftur í Celtics treyju eftir að hafa misst af síðustu 84 leikjum.

Los Angeles Lakers v Boston Celtics

Rajon Rondo er kominn aftur í Celtics treyju eftir að hafa misst af síðustu 84 leikjum. Hann setti 8 stig og gaf 4 stoðsendingar á rétt undir 20 mínútum á móti Lakers í nótt.

Endurkoma hans dugði þó ekki til því Lakers skoruðu 11 síðustu stig leiksins og unnu 107-104.

Smelltu til að tjá þig

Skilja eftir Skilaboð

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Facebook

Meira undir NBA