Hver myndi ekki vilja hafa Luke Walton í bumbuboltaliðinu sínu? Og kannski einn fyrrum NFL leikmann líka?
Walton, sem vann 2 titla með Lakers, spilaði ásamt fyrrum NFL leikmanninum Matt Leinart með liði sínu í úrslitakeppni Manhattan Beach Rec League. Þrátt fyrir allan stjörnukraftinn þá komu úrslitin á óvart.
