Connect with us

Hi, what are you looking for?

NBA

LeBron James brjálaður út í AK47 fyrir að floppa

LeBron James var ekki sáttur við Andrei Kirilenko eftir tapleik Heat á móti Nets í nótt.

lebron-james-flop
LeBron James er ekki hrifinn af floppi

LeBron James var ekki sáttur við Andrei Kirilenko eftir tapleik Heat á móti Nets í nótt en rússinn fiskaði 3 af 6 villunum sem kóngurinn fékk á sig í leiknum. Þetta var einungis í fjórða sinn á ferlinum sem LeBrona villar sig útaf.

„I thought Kirilenko flopped a few times,“ said James, who fouled out for just the sixth time in his career. „To be honest, I thought he flopped and he got the call. I thought the last one that fouled me out (against Shaun Livingston) could have been a foul for sure. But Kirienko definitely flopped on me a couple times and got the call.“

Sjálfur segist LeBron James ekki floppa

„I don’t need to flop,” James said, according to the Associated Press. “I play an aggressive game. I don’t flop. I’ve never been one of those guys.“

Til að setja málið í samhengi þá er þetta sami LeBron James og er í þessu myndbandi.

http://www.youtube.com/watch?v=L8rGCH_HRdQ

Karma er tík.

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Og yfir í allt annað

NBA

Miami Heat hélt sér inn í úrslitum NBA deildarinnar með 111-108 sigri á Los Angeles Lakers í fimmta leik liðanna í nótt. Menn leiksins...

NBA

Rúmar 30 mínútur af Nowitzki að grilla Miami í úrslitunum 2011

NBA

Kannski, kannski ekki, kannski máttu troða því.

NBA

Hverjir aðrir hefðu getað náð þrennu að meðaltali yfir heilt tímabil ef þeir hefðu einungis fengið sömu mínútur og Robertson