Fylgstu með

NBA

Joe Johnson grillaði Heat í fyrsta leikhluta í nótt

Iso-Joe setti 22 af 32 stigum sínum í fyrsta leikhluta í nótt.

Joe Johnson var sjóðandi heitur í fyrsta leikhluta leik Nets og Heat í nótt en í honum setti hann niður 9 af 10 skotum sínum, þar af alla fjóra þristana sína, skoraði 22 stig. Hann endaði með 32 stig í leiknum sem Nets vann 104-95 eftir tvær framlengingar.

Þess má geta að Nets (15-21) eru enn ósigraðir á nýja árinu (5-0) og eru komnir í sjöunda sæti austursins.

Smelltu til að tjá þig

Skilja eftir Skilaboð

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Facebook

Meira undir NBA