Connect with us

Hi, what are you looking for?

NBA

Greg Oden er mættur aftur á parketið

Greg Oden spilaði í nótt sinn fyrsta deildarleik í NBA síðan í desember 2009 og endaði með 6 stig og 2 fráköst á rúmlega 8 mínútum.

greg-oden
Greg Oden spilaði sinn 83 deildarleik á ferlinum í nótt.

Greg Oden spilaði í nótt sinn fyrsta deildarleik í NBA síðan í desember 2009 og endaði með 6 stig og 2 fráköst á rúmlega 8 mínútum.

http://www.youtube.com/watch?v=DwmSnLTSIuE

Oden var valinn fyrstur í nýliðavalinu árið 2007 af Portland, á undan Kevin Durant sem var valinn annar, en hafði þó aðeins spila 82 deildarleiki á ferlinum. Portland gafst upp á honum í mars 2012 og var hann án liðs þangað til Miami tókinn sénsinn á honum í ágúst í fyrra.

Oden viðurkenndi við það tækifæri að líklegast yrði hann aldrei sami leikmaðurinn og hann var.

“I got an old body. I’m going to put it like that. I understand. My body is not going to be when I was 18, able to run all day and jump over people. I can’t do that now. It’s just not going to happen. My knees, the wear and tear of the surgeries, I understand that. But I’m going to play as hard as I can, and I’m going to try to jump over people, and I’m going to try to run all day. If my body lets me, I’ll do it.”

“After three years of being out. I’m just going to go and do what I can, and my body is going to do what it can. If somehow it says no, then it says no. But, for me, I’m not even worried about that. I’m just going to go play and not even think about that.

“If it doesn’t, I have to deal with it when it happens. Right now, I just want to go play.”

Þetta var þó ekki fyrsti leikurinn hans með Miami því hann tók einn leik með liðinu á undirbúningstímabilinu áður en hann fór á meiðslalistann aftur.

http://www.youtube.com/watch?v=Ix64QPX7xY8

greg-oden-dunk

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Og yfir í allt annað

NBA

Miami Heat hélt sér inn í úrslitum NBA deildarinnar með 111-108 sigri á Los Angeles Lakers í fimmta leik liðanna í nótt. Menn leiksins...

NBA

Rúmar 30 mínútur af Nowitzki að grilla Miami í úrslitunum 2011

Heimurinn

Betra en NBA?

NBA

Gordon Hayward entist í 5 mínútur í sínum fyrsta leik með Celtics.