Connect with us

Hi, what are you looking for?

NBA

Chandler Parsons kveikti í netinu í nótt

Chandler Parsons var sjóðandi heitur í nótt þegar hann setti niður 10 þrista á móti Grizzlies.

chandler-parsons

Chandler Parsons var sjóðandi heitur í nótt þegar hann setti niður 10 þrista á móti Grizzlies, alla í röð í seinni hálfleik. Þar með sló hann liðsmet yfir flesta þrista í einum leik jafna liðsmet Kenny Smith yfir flesta þrista í röð. Hann setti einnig deildarmet yfir flesta þrista í einum hálfleik. Þessi metaorgía dugði hins vegar ekki til sigurs því gestirnir sigruðu 88-87.

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Og yfir í allt annað

NBA

Atvik á lokasekúndum leiks Golden State Warriors og Houston Rockets í nótt fer líklegast í sögubækurnar fyrir eina verstu dómgæslu allra tíma.

NBA

Svarið við spurningunni um hvor átti upptökin á fyrstu slagsmálum tímabilsins er komið

NBA

Dirk Nowitzki setur 53 stig á Houston á meðan Tracy McGrady svarar með 48 stigum.

NBA

Jeff "Horny" Hornacek, núverandi þjálfari Knicks, er ekki beint týpan sem maður býst við að sjá slást upp í áhorfendastúku.