Connect with us

NBA

Chandler Parsons kveikti í netinu í nótt

Chandler Parsons var sjóðandi heitur í nótt þegar hann setti niður 10 þrista á móti Grizzlies.

chandler-parsons

Chandler Parsons var sjóðandi heitur í nótt þegar hann setti niður 10 þrista á móti Grizzlies, alla í röð í seinni hálfleik. Þar með sló hann liðsmet yfir flesta þrista í einum leik jafna liðsmet Kenny Smith yfir flesta þrista í röð. Hann setti einnig deildarmet yfir flesta þrista í einum hálfleik. Þessi metaorgía dugði hins vegar ekki til sigurs því gestirnir sigruðu 88-87.

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

More in NBA