Carmelo Anthony var nánast óstöðvandi í nótt þegar hann sló félagsmet Knicks yfir flest stig skoruð í einum leik þegar hann setti heil 62 stig í grillið á Charlotte Bobcats. Hann sló einnig met Kobe Bryant, frá 2. febrúar 2009, yfir flest stigu skoruð í Madison Square Garden
Bernard King átti gamla félagsmetið en hann skoraði 60 stig á móti New Jersey Nets 25. desember 1984.
https://twitter.com/NY_KnicksPR/statuses/426932565510193152
https://twitter.com/NY_KnicksPR/statuses/426932812101726208
