Connect with us

Hi, what are you looking for?

NBA

Carmelo Anthony setti 62 stig á móti Bobcats í nótt

Carmelo braut í nótt 19 ára félagsmet Bernard King yfir flest stig skoruð í einum leik.

carmelo-anthony-62-points-bench

Carmelo Anthony var nánast óstöðvandi í nótt þegar hann sló félagsmet Knicks yfir flest stig skoruð í einum leik þegar hann setti heil 62 stig í grillið á Charlotte Bobcats. Hann sló einnig met Kobe Bryant, frá 2. febrúar 2009, yfir flest stigu skoruð í Madison Square Garden

Bernard King átti gamla félagsmetið en hann skoraði 60 stig á móti New Jersey Nets 25. desember 1984.

https://twitter.com/NY_KnicksPR/statuses/426932565510193152

https://twitter.com/NY_KnicksPR/statuses/426932812101726208

carmelo-anthony-62-points-shot-chart-2-600x338

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Og yfir í allt annað

NBA

Goðsögnin Michael Jordan hélt hjartnæma ræðu á minningarathöfn um Kobe og Gianna Bryant.

NBA

Kannski, kannski ekki, kannski máttu troða því.

NBA

Klassísk viðureign frá því þegar Knicks og Magic  mættust í febrúar 1994. Shaq hlóð í 22 stig, 13 fráköst og 5 varin skot á...