Connect with us

Hi, what are you looking for?

NBA

Andre Miller hraunaði yfir Brian Shaw

Þú veist að það eru vandræði í paradís þegar það þarf að halda aftur af Andre Miller svo hann rjúki ekki í þjálfarann

andre-miller

Þú veist að það eru vandræði í paradís þegar það þarf að halda aftur af Andre Miller svo hann rjúki ekki í þjálfarann. Miller lét Brian Shaw, þjálfara Denver Nuggets, heyra það þegar ljóst var að sá síðarnefndi ætlaði ekki að gefa honum neinn spilunartíma í 102-114 tapi Nuggets fyrir 76ers í nótt.

Miller yelled about the disrespect he felt he was being shown by sitting. And if he was being disrespected, he’d do the same to the Nuggets’ first-year head coach.

“There’s a time and place for everything,” Shaw said. “In the middle of the arena in front of everyone … I just tried to calm it down.”

Asked if Miller understood the reasons for his one-game seat on the bench, Shaw said, “You’ll have to ask him.”

Bakvörðurinn reynslumikli var vægast sagt ósáttur við að fá sitt fyrsta DNP – Coach’s desision á ferlinum en fyrir þennan leik hafði hann einungis misst af 6 af 1162 leikjum liða sinna. Hann missti síðast af leik árið 2010 og hafði spilað 239 leiki í röð fram að þessum.

Shaw hefur verið að kúppla Miller út úr róteringunni í undanförnum leikjum en hann hefur farið úr því að spila rétt undir 30 mínútum á Þorláksmessu niður í bekkjarsetuna í gær. En eru Nuggets betri með Miller á bekknum? Ekki beint.

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Og yfir í allt annað

NBA

Denver Nuggets tefldi kannski fram Nikola Jokić í leikstjórnandastöðunni í nótt en aðal fréttin var samt frammistaða Bol Bol í leiknum.

NBA

Í dag eru 25 ár síðan Scott Skiles setti met í NBA deildinni yfir flestar stoðsendingar í einum leik þegar hann gaf 30 slíkar...

NBA

Þetta var svo svakalegt crossover að Derrick Rose meiddist bara við að horfa á það.

NBA

Mixteip með öllum helstu tilþrifum Chris "Birdman" Andersen.