Connect with us

Hi, what are you looking for?

Ísland

Verður drama hjá KFÍ og Snæfell í kvöld?

kfi-snaefell

KFÍ og Snæfell mætast í Domino’s deild karla í kvöld. Þegar liðin mættust á Ísafirði í síðasta tímabili þá var dramatíkin í fyrirrúmi eins og sjá má á þessum myndum.

Sigurður Þorvaldsson varð svo fyrir því óláni að nefbrotna í leiknum.

Heppnin var með Snæfellingum í lok venjulegs leiktíma því klukkan fór ekki af stað á réttum tíma sem gaf þeim dýrmæt sekúndubrot til að setja niður jöfnunarkörfuna. Snæfell slapp svo með skrekkinn í framlengingu en lokastaðan var106-110.

Nú er bara spurning hvað gerist í kvöld. Fyrir þá sem eiga ekki heimgengt á leikinn þá er hann í beinni útsendingu á KFÍ TV.

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Og yfir í allt annað

Ísland

Darryl Lewis með stórkoslega frammistöðu.

Ísland

David Bevis er nafn sem einhverjir kannast við en hann lék hér fyrst á landi með KFÍ tímabilið 1997-98 við góðan orðstír en með...

Ísland

Hrafn Kristjánsson með leik lífs síns.

Ísland

Fyrsta tímabil KFÍ í Úrvalsdeildinni og fyrsti leikur Guðna Guðnasonar á móti uppeldisfélagi sínu KR. Auk Guðna tefldi KFÍ einnig fram fyrrum KR-ingunum Hrafni...