Fylgstu með

NBA

Tim Duncan með tröllatvennu og sigurkörfuna í nótt

Tim Duncan lék á alls oddi í nótt á móti Atlanta Hawks en hann skoraði 23 stig og tók 21 fráköst.

Tim Duncan lék á alls oddi í nótt á móti Atlanta Hawks en hann skoraði 23 stig og tók 21 fráköst auk þess að setja niður sigurkörfuna þegar 0,4 sekúndur voru eftir.

Þess má geta að Jeff Teague hafði jafnað leikinn stuttu áður með þriggja stiga körfu.

Smelltu til að tjá þig

Skilja eftir Skilaboð

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Facebook

Meira undir NBA