Connect with us

Hi, what are you looking for?

NBA

Tim Duncan með tröllatvennu og sigurkörfuna í nótt

Tim Duncan lék á alls oddi í nótt á móti Atlanta Hawks en hann skoraði 23 stig og tók 21 fráköst.

Tim Duncan lék á alls oddi í nótt á móti Atlanta Hawks en hann skoraði 23 stig og tók 21 fráköst auk þess að setja niður sigurkörfuna þegar 0,4 sekúndur voru eftir.

Þess má geta að Jeff Teague hafði jafnað leikinn stuttu áður með þriggja stiga körfu.

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Og yfir í allt annað

NBA

Drullusokkur, svarið er alltaf drullusokkur

NBA

Oklahoma menn voru ekki sáttir við dómarana í gærkvöldi.

Ísland

Kjartan Atli Kjartansson kláraði Stál-Úlf á lokasekúndunum.

Ísland

Kári var ekki að setja niður fyrsta stóra skotið á ferlinum.