Connect with us

Hi, what are you looking for?

NBA

Leik Spurs og Timberwolves frestað vegna reyks

Leik Spurs og Timberwolves sem fara átti fram í Mexíkóborg í nótt var frestað eftir að allt fylltist af reyk.

spurs-timberwolves-smoke

Leik San Antonio Spurs og Minnesota Timberwolves sem fara átti fram í Mexíkóborg í nótt var frestað eftir að öll íþróttahöllinn fylltist af reyk.

http://www.youtube.com/watch?v=FOe7vGmW5Vo

Samkvæmt deildinni kviknaði ekki í heldur bilaði rafall í byggingunni með þessum afleiðingum.

The National Basketball Association game scheduled for tonight between the San Antonio Spurs and the Minnesota Timberwolves has been postponed due to a generator malfunction which produced smoke inside Mexico City Arena.
The date for the rescheduled game, which will be played at Target Center in Minneapolis, will be announced at a later time.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem leik Spurs er frestað vegna bilana því árið 1995 gerðist þetta.

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Og yfir í allt annað

NBA

Drullusokkur, svarið er alltaf drullusokkur

NBA

Þótt þú sér harður í Ameríku þá ertu ekki endilega harður í Serbíu.

NBA

Næst þegar þú ert óánægður með dómarann þakkaðu þá bara fyrir að þessir séu ekki að dæma hjá þér.

NBA

Boban Marjanovic trúðaði Jahlil Okafor ekki einu sinni heldur tvisvar í sömu sókninni.