Fylgstu með

NBA

Leik Spurs og Timberwolves frestað vegna reyks

Leik Spurs og Timberwolves sem fara átti fram í Mexíkóborg í nótt var frestað eftir að allt fylltist af reyk.

spurs-timberwolves-smoke

Leik San Antonio Spurs og Minnesota Timberwolves sem fara átti fram í Mexíkóborg í nótt var frestað eftir að öll íþróttahöllinn fylltist af reyk.

Samkvæmt deildinni kviknaði ekki í heldur bilaði rafall í byggingunni með þessum afleiðingum.

The National Basketball Association game scheduled for tonight between the San Antonio Spurs and the Minnesota Timberwolves has been postponed due to a generator malfunction which produced smoke inside Mexico City Arena.
The date for the rescheduled game, which will be played at Target Center in Minneapolis, will be announced at a later time.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem leik Spurs er frestað vegna bilana því árið 1995 gerðist þetta.

Smelltu til að tjá þig

Skilja eftir Skilaboð

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Facebook

Meira undir NBA