Connect with us

Hi, what are you looking for?

NBA

Kobe slakur í fyrsta leik

Kobe Bryant var ryðgaður í fyrsta leiknum eftir meiðsli en hann skoraði 9 stig og tapaði 8 boltum.

Kobe Bryant mætti aftur á völlinn í nótt er Lakers tapaði fyrir Raptors, 94-106, í Los Angeles. Kobe, sem er greinilega ryðgaður, hitti einungis úr 2 af 9 skotum sínum, skoraði 9 stig, tók 8 fráköst og tapaði heilum 8 boltum á 29 mínútum.

http://www.youtube.com/watch?v=sOiw1SZGxbc

Amir Johnson var með 32 stig fyrir Raptors sem spiluðu án Rudy Gay en hann var sendur til Sacramento Kings fyrir leikinn. Nick Young, a.k.a. Swaggy P, var stigahæstur hjá Lakers með 17 stig en Xavier Henry setti 17 stig á 14 mínútum áður en honum var skipt útaf fyrir Kobe á lokamínútunum.

Eftir leikinn sagði Kobe að þetta væri að minnsta kosti byrjun.

Og yfir í allt annað

NBA

Að eigin sögn að minnsta kosti.

NBA

HBO tilkynnti fyrr á árinu um nýja þáttaröð sem á að fjalla um upphaf Showtime tímabils Lakers á níunda áratugnum. Nú er komin út...

NBA

Miami Heat hélt sér inn í úrslitum NBA deildarinnar með 111-108 sigri á Los Angeles Lakers í fimmta leik liðanna í nótt. Menn leiksins...

NBA

Goðsögnin Michael Jordan hélt hjartnæma ræðu á minningarathöfn um Kobe og Gianna Bryant.