Eins og sumir hafa vafalaust tekið eftir þá hafa New York Knicks verið epískt lélegir í vetur en þeir eru með annað dýrasta liðið í deildinni og þriðja versta árangurinn (6 sigrar, 15 töp).
Óhætt er að segja að sumir aðdáendur liðsins séu komnir með nóg. Eins og þessi gaur, sem fékk upp í kok eftir að Knicks voru rótburstaðir af Celtics um daginn með 41 stigi.
http://www.youtube.com/watch?v=BQu_T6-tBZk
