Connect with us

NBA

Knicks aðdáandi snappar eftir 41 stiga tap fyrir Celtics

Þessi gaur segir það sem allir Knicks aðdáendur eru að hugsa.

new-york-knicks-sad-bench

Eins og sumir hafa vafalaust tekið eftir þá hafa New York Knicks verið epískt lélegir í vetur en þeir eru með annað dýrasta liðið í deildinni og þriðja versta árangurinn (6 sigrar, 15 töp).

Óhætt er að segja að sumir aðdáendur liðsins séu komnir með nóg. Eins og þessi gaur, sem fékk upp í kok eftir að Knicks voru rótburstaðir af Celtics um daginn með 41 stigi.

http://www.youtube.com/watch?v=BQu_T6-tBZk

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

More in NBA