Fylgstu með

NBA

Knicks aðdáandi snappar eftir 41 stiga tap fyrir Celtics

Þessi gaur segir það sem allir Knicks aðdáendur eru að hugsa.

new-york-knicks-sad-bench

Eins og sumir hafa vafalaust tekið eftir þá hafa New York Knicks verið epískt lélegir í vetur en þeir eru með annað dýrasta liðið í deildinni og þriðja versta árangurinn (6 sigrar, 15 töp).

Óhætt er að segja að sumir aðdáendur liðsins séu komnir með nóg. Eins og þessi gaur, sem fékk upp í kok eftir að Knicks voru rótburstaðir af Celtics um daginn með 41 stigi.

Smelltu til að tjá þig

Skilja eftir Skilaboð

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Facebook

Meira undir NBA