Connect with us

Hi, what are you looking for?

NBA

Iman Shumpert lét Carmelo Anthony heyra það

Iman Shumpert var ekki sáttur við varnarleikinn hjá Carmelo í nótt.

Iman Shumpert

Iman Shumpert lét Carmelo Anthony heyra það þegar 5:51 voru eftir af þriðja leikhluta í leik Knicks og Pelicans í nótt en Shumpert var ekki sáttur vörnina hjá Carmelo eftir að Ryan Anderson setti niður galopinn þrist. Shumpert, sem er einn besti varnarmaður New York, var bekkjaður eftir atvikið og spilaði ekki meira í leiknum sem New York tapaði.

http://www.youtube.com/watch?v=jRKlLtu24T4

Ian Begley hjá ESPN New York ritaði þetta um málið:

“We had a miscommunication defensively,” Shumpert said.

Anthony said he did not have a disagreement with Shumpert. But that’s not what cameras showed.

The cameras showed Shumpert being demonstrative with Anthony in the team huddle in the third quarter. Shumpert appeared to be upset that New Orleans’ Ryan Anderson was knocking down 3-pointers while being guarded by Anthony.

Curiously, Shumpert did not play after yelling at Anthony.

Orðrómurinn á götunni segir að James Dolan, hinn litríki eigandi New York, sé mikið í nöp við Shumpert eftir að sá síðarnefndi vildi ekki spila í sumardeildinni og leiti nú allra leiða til að skipta honum burt.

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Og yfir í allt annað

NBA

Klassísk viðureign frá því þegar Knicks og Magic  mættust í febrúar 1994. Shaq hlóð í 22 stig, 13 fráköst og 5 varin skot á...

NBA

Á tíunda áratug síðustu aldar hefðu fæstir NBA leikmenn reynt að stofna til slagsmála við Anthony Mason. Manute Bol var ekki einn af þeim.

NBA

Jared Dudley fór um víðan völl í þættinum The Herd with Colin Cowherd og ræddi meðal annars um hver væri ofmetnastur í deildinni og...