Connect with us

Hi, what are you looking for?

NBA

Hvernig er þetta ekki villa?

Shawn Marion komst upp með rán þegar dómararnir dæmdu ekki villu á hann þegar hann sló í hendur Kevin Love í lokaskoti þess síðarnefnda í leik Dallas og Minnesota í nótt.

love-foul

Shawn Marion komst upp með rán þegar dómararnir dæmdu ekki villu á hann þegar hann sló í hendur Kevin Love í lokaskoti þess síðarnefnda í leik Dallas og Minnesota í nótt.

Útvarpslýsandinn Alan Horton átti bestu viðbrögðin við þessum dómaraskandal.

Og yfir í allt annað

NBA

Rúmar 30 mínútur af Nowitzki að grilla Miami í úrslitunum 2011

NBA

Atvik á lokasekúndum leiks Golden State Warriors og Houston Rockets í nótt fer líklegast í sögubækurnar fyrir eina verstu dómgæslu allra tíma.

NBA

Þótt þú sér harður í Ameríku þá ertu ekki endilega harður í Serbíu.

NBA

Manstu eftir Derek Harper? Jo Jo English man eftir Derek Harper.