Það er einhver kraftur eftir í löppunum á Kobe miðað við þetta myndband.
http://www.youtube.com/watch?v=tv8d9pnJIa8
Kobe var talsvert betri í nótt á móti Suns en í fyrsta leik sínum í vetur og endaði með 20 stig og var 6 af 11 í skotum. Það hjálpaði hins vegar liðinu ekki í leiknum því Lakers tapaði 114-108 og eru því 0-2 síðan Kobe kom aftur.
