Það er komið nýtt rivalry í NBA deildinni. Andrea Bargnani Vs. Kevin Garnett.
Garnett er þekktur sem einn rosalegasti ruslakjafturinn í deildinni á meðan Bargnani hefur verið með meira sykurpúpa orðspor á sér. Þrátt fyrir það þá bar Bargnani enga virðingu fyrir gamla manninum og byrjaði á að skilja hann eftir í rykinu og troða á upphafsmínútunum.
Það fór svo allt í háaloft á milli þeirra í byrjun fjórða leikhluta þegar þeim lenti saman.
http://www.youtube.com/watch?v=43-wFe6IA_c
Strax í næstu sókn þá setur Bargnani niður langskot og lætur Garnett heyra það í kjölfarið. Joey Crawford, dómarinn velþekkti, heyrði hins vegar það sem fram fór og var ekki skemmt.
http://www.youtube.com/watch?v=czYOl4x8A_k
Spurning hvort Kevin Garnett hefði ekki bara átt að hætta í fyrra…?
Bargnani gets tossed after some trash talk to Garnett following a jumper in his face. When Andrea Bargnani is getting the best of you….
— gary washburn (@GwashburnGlobe) December 6, 2013
En hvað sagði Bargnani við Garnett?
RT @PeterBotte: What did Bargnani say to get ejected? Garnett: "I don't speak Italian." Bargnani: "I wasn't speaking Italian." GOAT
— Matt Moore CBS (@MattMooreCBS) December 6, 2013
Þess má geta að Bargnani endaði með 16 stig í leiknum en Garnett bara 6 stig.
