Xavier Henry hefur verið að spila vel fyrir Lakers í byrjun tímabils. Í nótt átti hann þessa svaka troðslu í smettið á fyrrum samherja sínum Jeff Withey.
http://www.youtube.com/watch?v=NWxR2vdEsbM
Núverandi samherjum hans leiddist þetta ekki.
.@XavierHenry’s dunk got everyone out of their seat. #ZAVEEAY pic.twitter.com/pysXuez6NJ
— Los Angeles Lakers (@Lakers) November 13, 2013
Hér er svo troðslan frá öllum mögulegum sjónarhornum.
