Fylgstu með

NBA

Vince Carter kallar Dwight Howard mestu grenjuskjóðu sem hann þekkir

Vince Carter lét Dwight Howard heyra það á leik Dallas og Houston í nótt þegar Howard var enn eina ferðina að kvarta við dómarann.

Dwight Howard

Vince Carter lét Dwight Howard heyra það á leik Dallas og Houston í nótt þegar Howard var enn eina ferðina að kvarta við dómarann.

Samkvæmt Tim MacMahon hjá ESPNDallas.com þá hraunaði Carter yfir hann í leikhléi.

“Carter interrupted Howard’s one-sided discussion with an official to loudly and repeatedly tell the Rockets center that he was ‘the biggest crybaby I know.'”

Carter fór nánar yfir þetta með blaðamönnum eftir leikinn.

“All the time,” Carter said of Howard’s whining to officials. “He always talks about how I’m a crybaby. I was like, ‘Yo, you’re the biggest crybaby I know.’ And then later, he’s like, ‘Yo, why’d you say that to me?’ But I know Dwight. It’s all good, but he is [a crybaby].”

Smelltu til að tjá þig

Skilja eftir Skilaboð

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Meira undir NBA