Fylgstu með

NBA

Tveir strákar mættu í Howard-Harden treyjum á OKC-Denver leik

Fengu tiltal frá Kevin Durant og eiganda OKC Thunder.

Tveir strákar ákváðu að mæta í Rockets treyjum merktum Dwight Howard og James Harden á leik Oklahoma City Thunder og Denver Nuggets á mánudaginn. Óhætt er að segja að það fór ekki vel ofan í alla.

https://twitter.com/hunterl0225/statuses/402596102865559552

Kevin Durant hafði ekki húmor fyrir þessu.

Clay Bennett, eigandi OKC Thunder, hafði heldur engan húmor fyrir þessu.

https://twitter.com/hunterl0225/statuses/402603932830011392

https://twitter.com/hunterl0225/statuses/402612730785316864

En hvers vegna í ósköpunum mættu þeir í þessum treyjum á leikinn?

Smelltu til að tjá þig

Skilja eftir Skilaboð

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Meira undir NBA