Tveir strákar ákváðu að mæta í Rockets treyjum merktum Dwight Howard og James Harden á leik Oklahoma City Thunder og Denver Nuggets á mánudaginn. Óhætt er að segja að það fór ekki vel ofan í alla.
https://twitter.com/hunterl0225/statuses/402596102865559552
Kevin Durant hafði ekki húmor fyrir þessu.
KD just came over and asked the Rockets bros, "Do y'all know where you're at?"
— Royce Young (@royceyoung) November 19, 2013
Two Rockets fans sitting courtside at tonight's Thunder-Nuggets game. KD and Thabo lecturing them: pic.twitter.com/SXr4scmpIM
— Anthony Slater (@anthonyVslater) November 19, 2013
Clay Bennett, eigandi OKC Thunder, hafði heldur engan húmor fyrir þessu.
https://twitter.com/hunterl0225/statuses/402603932830011392
https://twitter.com/hunterl0225/statuses/402612730785316864
En hvers vegna í ósköpunum mættu þeir í þessum treyjum á leikinn?
Story is, dad is a Rockets fan and gave them the tickets under the condition they wore that.
— Royce Young (@royceyoung) November 19, 2013
