Connect with us

Hi, what are you looking for?

Ísland

Sverrir Bergmann skoraði á Ragga Nat í 1-á-1

Fyrir þá sem ekki vita þá er Raggi Nat 218 cm á hæð á meðan Sverrir Bergmann er einhver staðar sunnan megin við 190 sentimetrana.

Þór Þorlákshöfn var tekið fyrir í nýjasta þættinum af Liðið Mitt sem er í gangi á Stöð 2 Sport og í tilefni þess skoraði þáttastjórnandinn Sverrir Bergmann á Ragnar Nathanaelsson, landsliðsmiðherja og leikmann Þórs, í 1-á-1. Fyrir þá sem ekki vita þá er Raggi Nat 218 cm á hæð á meðan Sverrir Bergmann er einhver staðar sunnan megin við 190 sentimetrana.

Við mælum endilega með Facebooksíða þáttarins fyrir þá sem vilja sjá klippur úr þáttunum.

Og yfir í allt annað

NBA

Menntaskólastrákur nokkur í Bandaríkjunum var svo öruggur með sjálfan sig þegar hann rakst nýlega á Brian Scalabrine að hann skoraði á Hvítu Mömbuna í...

Ísland

Eru þetta bestu íslensku troðslurnar frá upphafi? Mögulega klárlega.

Ísland

Natvélin var ekki mikil hraðahindrun á ferð Ryan Taylor upp metorðastigann.

Ísland

8. liða úrslitin kláruðust á helginni og gekk spá Fúsíjama TV fyrir utan að við höfðum full mikla trú á ÍR. Klikkum ekki á...