Connect with us

Hi, what are you looking for?

NBA

Serge Ibaka og Matt Barnes reknir út úr húsi

Barnes segist hættur að koma samherjum sínum til hjálpar því það sé of dýrt.

Matt Barnes Serge Ibaka

Matt Barnes ákvað að koma félaga sínum Blake Griffin til hjálpar eftir að sá síðarnefndi „flæktist“ í Serge Ibaka í nótt. Það endaði með að Barnes og Ibaka voru reknir út úr húsi auk þess sem Griffin fékk tæknivillu.

Atvikið gerðist í lok annars leikhluta. Á meðan þriðji leikhluti var enn í gangi þá tvítaði Barnes þetta úr búningsklefanum.

Matt Barnes Twitter

Og yfir í allt annað

NBA

Blake Griffin hefur skemmt okkur með háloftatilþrifum síðan hann kom inn í NBA deildina fyrir rúmlega áratug. Hér eru nokkrar þær bestu.

NBA

Kannski, kannski ekki, kannski máttu troða því.

Heimurinn

Hnefahögg og stólar flugu í landsleik Ástralíu og Filipseyja í undankeppni HM í dag.

NBA

Oklahoma menn voru ekki sáttir við dómarana í gærkvöldi.