Connect with us

Hi, what are you looking for?

NBA

Russell Westbrook og Nene kastað út úr húsi

Russell Westbrook og Nene lentu í smá ryskingum eftir að sá fyrrnefndi hljóp Al Harrington niður í leik Wizards og Thunder í nótt.

nene-westbrook

Russell Westbrook og Nene lentu í smá ryskingum eftir að sá fyrrnefndi hljóp Al Harrington niður í leik Wizards og Thunder í nótt.

http://www.youtube.com/watch?v=u6qeaMpYRvM

Báðir snillingarnir fengu tæknivillu fyrir framkomu sína og þar sem báðir höfðu fengið tæknivillu fyrr í leiknum þá var þeim kastað út úr húsi.

Leikmenn OKC Thunder brugðust svo betur við látunum, unnu upp 10 stiga muninn sem Wizards hafði og enduðu með að sigra 105-106 eftir framlengingu.

Eftir leikinn þá var Westbrook spurður út í atvikið. Hann tók ekki beint vel í það.

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Og yfir í allt annað

NBA

Eftir að hafa lagt skóna á hilluna í annað sinn árið 1999 þá tók Jordan þá fram aftur til að spila með Washington Wizards...

NBA

Oklahoma menn voru ekki sáttir við dómarana í gærkvöldi.

NBA

Hverjir aðrir hefðu getað náð þrennu að meðaltali yfir heilt tímabil ef þeir hefðu einungis fengið sömu mínútur og Robertson

NBA

Draymond Green er farinn af jólakortalistanum hans Steve Adams.