Þær gerast ekki mikið sætari sigurkörfurnar en þessi sem Russell Westbrook setti í grillið á Warriors í nótt.

Hi, what are you looking for?
Þær gerast ekki mikið sætari sigurkörfurnar en þessi sem Russell Westbrook setti í grillið á Warriors í nótt.
Þegar Šarūnas Marčiulionis kom í NBA deildina bjuggust flestir við algjörri sultu sem farinn yrði heim fyrir áramót. Annað kom á daginn.
Atvik á lokasekúndum leiks Golden State Warriors og Houston Rockets í nótt fer líklegast í sögubækurnar fyrir eina verstu dómgæslu allra tíma.
Oklahoma menn voru ekki sáttir við dómarana í gærkvöldi.