Connect with us

Hi, what are you looking for?

NBA

Pierce og Garnett tala enn ekki við Ray Allen

Paul Pierce, Kevin Garnett og Ray Allen voru einu sinni bestu vinir.

pierce garnett allen

Paul Pierce, Kevin Garnett og Ray Allen voru einu sinni bestu vinir. En þegar Allen stakk af til Miami þá slitu hinir félagarnir öll samskipti við hann og gáfu „örlítið“ í skyn að hann væri svikari.

En sumarið eftir stungu Pierce og Garnett af til Nets*. Ætli eitthvað hafi breyst við það?

„“They haven’t spoken to me,“ Allen said before Miami lost to Boston, per the Boston

Look, I have a feeling they were in the same predicament I was in this summer. Even with Doc (Rivers), he had to make a decision that was best for himself. I was in the same situation. I’m happy they were put into the same situation as I was. Anytime you get traded there’s no telling where you could end up. They’re in a situation now where they can contend. Kevin had to make that decision, and that was the predicament I was in.“

LeBron James var ekki lengi að sjá hræsnina í þessu öllu saman.

„I think the first thing I thought was, ‘Wow, Ray got killed for leaving Boston, and now these guys are leaving Boston,'“ LeBron pointed out in October, via ESPN’s Brian Windhorst. „I think it’s OK; I didn’t mind it. But there were a couple guys who basically [expletive] on Ray for leaving, and now they’re leaving.“

Kevin Garnett svaraði þessum ummælum eins og honum er einum lagið.

„Tell LeBron to worry about Miami.“

En þrátt fyrir allt skítkastið sem Ray hefur fengið þá er ekki annað hægt en að bera virðingu fyrir því hversu mikinn klassa hann hefur sýnt við að höndla málið.

„For them to be so upset with me is disappointing because of how everything happened,“ Allen said, per Murphy. „That banner in 2008 is still going to be there, and we’re still going to be tied to it.“

*Þeim var skipt Nets en Garnett þurfti að gefa eftir No-Trade klásúluna í samningnum sínum þannig að þeir félagar hefðu aldrei farið til Brooklyn án þess að samþykkja það.

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Og yfir í allt annað

NBA

Miami Heat hélt sér inn í úrslitum NBA deildarinnar með 111-108 sigri á Los Angeles Lakers í fimmta leik liðanna í nótt. Menn leiksins...

NBA

Rúmar 30 mínútur af Nowitzki að grilla Miami í úrslitunum 2011

NBA

Kannski, kannski ekki, kannski máttu troða því.

NBA

Gordon Hayward entist í 5 mínútur í sínum fyrsta leik með Celtics.