Fylgstu með

NBA

Mikill léttir fyrir Jason Kidd

Jason Kidd var mikið létt þegar Brooklyn Nets unnu loksins sigur í nótt.

Brooklyn Nets unnu loksins sigur í nótt er þeir lögðu Toronto Raptors að velli, 102-100. Nets voru 15 stigum yfir þegar 3 mínútur voru eftir og því vel skiljanlegt að Kidd hafi verið orðinn stressaður í lokin.

Smelltu til að tjá þig

Skilja eftir Skilaboð

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Meira undir NBA