Jón Ágúst Eyjólfsson, leikmaður 2. deildarliðs Stál-Úlfs, setti þennan þrist frá miðju í lok þriðja leikhluta leiks liðsins við Laugdæli.
Þetta eru ekki einu tilþrif Úlfanna í vetur því Laurynas Steikunas átti þessa flottu troðslu og lendingu eftir aftur-á-bak sendingu samherja síns.
