Connect with us

Hi, what are you looking for?

NBA

Kobe Bryant framlengir um 2 ár

Kobe Bryant hefur framlengt samning sinn við Los Angeles Lakers um tvö ár.

Kobe Bryant shrug

Kobe Bryant hefur framlengt samning sinn við Los Angeles Lakers um tvö ár og hann var ekkert að grínast þegar hann sagðist ekki ætla að gefa Lakers neinn afslátt. Árin tvö eru upp á 48,5 milljónir dollara og verður Kobe því launahæsti leikmaður deildarinnar þangað til samningurinn rennur út.

Þetta setur Lakers nokkrar skorður varðandi launaþakið og möguleika þeirra á að semja við aðrar stórstjörnur í vor. Kobe sjálfur er orðinn 35 ára gamall og verður því 37 ára þegar samningurinn rennur út.

Ein áhugaverð staðreynd við þessa framlengingu.

En stóra spurningin er hvort Lakers séu að fara að vinna titil á næstu tveimur árum með nærri fertugan Kobe sem sinn launahæsta mann?

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Og yfir í allt annað

NBA

Að eigin sögn að minnsta kosti.

NBA

HBO tilkynnti fyrr á árinu um nýja þáttaröð sem á að fjalla um upphaf Showtime tímabils Lakers á níunda áratugnum. Nú er komin út...

NBA

Miami Heat hélt sér inn í úrslitum NBA deildarinnar með 111-108 sigri á Los Angeles Lakers í fimmta leik liðanna í nótt. Menn leiksins...

NBA

Goðsögnin Michael Jordan hélt hjartnæma ræðu á minningarathöfn um Kobe og Gianna Bryant.