Connect with us

damon_johnson

Á morgun kemur gullaldarlið Keflavíkur saman undir nafni Keflavíkur-b er það mætir ÍG í bikarkeppni KKÍ. Þar verða kempur á borð við Fal Harðarson, Guðjón Skúlason, Sverrir Sverrisson að ógleymdum Damon Johnson. Klárlega leikur sem enginn má missa af.

Keflavík-b og ÍG mættust einnig í 32 liða úrslitum bikarsins í fyrra og þá fóru Keflvíkingar með nauman 80-77 sigur.

More in Ísland