Uppáhalds rugludallur okkar allra, J.R. Smith, er mættur aftur eftir fimm leikja bann og hefur engu gleymt á dansgólfinu.
Hann á hins vegar langt í land á parketinu því hann hitti einungis úr 1 af 9 skotum sínum í 120-98 tapi Knicks fyrir Spurs í nótt.
