Fylgstu með

NBA

Gerald Green hleður í vindmylluna í hraðaupphlaupi

Gerald Green er að fylla vel upp í skarðið sem meiðsli Eric Bledsoe skyldu eftir sig en Green er með 20,0 stig per leik í síðustu fjórum leikjum. Hann skoraði einmitt 20 stig í nótt og þar á meðal þessa vindmyllutroðslu.

Þeir hjá Twitter aðgangi Suns gátu ekki staðist að skjóta aðeins á Orlando eftir troðsluna.

Smelltu til að tjá þig

Skilja eftir Skilaboð

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Facebook

Meira undir NBA