Gerald Green er að fylla vel upp í skarðið sem meiðsli Eric Bledsoe skyldu eftir sig en Green er með 20,0 stig per leik í síðustu fjórum leikjum. Hann skoraði einmitt 20 stig í nótt og þar á meðal þessa vindmyllutroðslu.
Þeir hjá Twitter aðgangi Suns gátu ekki staðist að skjóta aðeins á Orlando eftir troðsluna.
The Magic Kingdom just got a taste of G-AIR-ald Green. The windmill was in full effect. #SunsAtMagic
— Phoenix Suns (@Suns) November 24, 2013
