Connect with us

Ísland

Domino’s deild karla – 18. nóvember 2013

Keflavík og KR áttust við í stórleik gærdagsins.


Keflavík
70
TM höllin
Umsögn | Tölfræði
81
KR

MVP: Martin Hermannson. Setti 11 stig í þriðja leikhluta þegar taflið snérist KR-ingum í vil og 16 stig alls.

Vörnin hjá KR var…svakaleg: Keflvíkingar áttu ekkert svar við varnarleik KR í seinni hálfleik. Að sjá heimamenn setja einungis 31 í seinni hálfleik á eigin heimavelli er eitthvað sem maður á ekki að venjast. Að sama skapi var svæðisvörn heimamanna, sem hefur skilað þeim svo miklu í vetur, ekki svipur á sjón en KR-ingar sundurspiluðu hann í seinni hálfleik.

X-faktorinn. Darri Hilmarsson er ekki stærsta nafnið í leikmannahóp KR en hann er engu síður einn mikilvægasti hlekkurinn í þessu liði. Hann var stigahæstur KR-inga með 19 stiga en spilaði einnig frábæra vörn líkt og samherjar sínir.

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

More in Ísland