Connect with us

Hi, what are you looking for?

Ísland

Domino’s deild karla – 17. nóvember 2013

Einn leikur var í kvöld þegar KFÍ bar sigurorð af ÍR.


ÍR
76
Hertz Hellirinn
Umsögn | Tölfræði
86
KFÍ

MVP: Hinn 32 ára miðherji Ísfirðinga, Mirko Stefán Virijevic, heldur áfram að setja stórar tölur en hann endaði með 28 stig, 18 fráköst og 35 í framlag. Hann setti 10 stig í fyrsta leikhluta, 14 í þriðja og restina á lykilkafla leiksins í lok fjórða þegar KFÍ kláraði leikinn.

X faktor: Jason Smith. Virðist vera að koma til eftir meiðsli en hann setti 4 þrista í fjórða leikhluta og skoraði 32 stig alls í leiknum. ÍR-ingar áttu ekkert svar við honum á lokasprettinum.

Næstum því. Matthías Orri Sigurðarson gerði allt sem hann gat en 17 stig, 10 stoðsendingar og 10 fráköst dugði bara ekki til að vega upp á móti lélegri vörn ÍR-inga sem gerði ekki mikið til að stoppa Jason og Mirko Stefán.

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Og yfir í allt annað

Ísland

2021-2022 tímabilið í [Insert sponsor name here]-deild karla er handan við hornið og því ákváðum við að kasta saman í eina afar vísindalega samsetta...

Ísland

Gömlu Reykjavíkurstórveldin KR og ÍR eiga sér langa sögu saman og elduðu grátt silfur lengi vel á upphafsárum körfuboltans á Íslandi en bæði lið...

Ísland

Darryl Lewis með stórkoslega frammistöðu.

Ísland

David Bevis er nafn sem einhverjir kannast við en hann lék hér fyrst á landi með KFÍ tímabilið 1997-98 við góðan orðstír en með...