Fylgstu með

NBA

Dómaraskandall í New York?

New York leiddi 89-86 þegar 5,2 sekúndur voru eftir í leik þeirra við Indiana Pacers þegar Paul George fer upp í þrist. Og þá gerist þetta.

iman_crop_north

New York leiddi 89-86 þegar 5,2 sekúndur voru eftir í leik þeirra við Indiana Pacers þegar Paul George fer upp í þrist. Og þá gerist þetta.

Villa eða ekki villa?

George setti niður öll vítin og Pacers unnu Knicks svo í framlengingu, 96-103.

Smelltu til að tjá þig

Skilja eftir Skilaboð

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Facebook

Meira undir NBA