Það þurfti kraftaverk til þess að Dayton næði að sigra IPFW og það var einmitt það sem gerðist.

Hi, what are you looking for?
Það þurfti kraftaverk til þess að Dayton næði að sigra IPFW og það var einmitt það sem gerðist.
Magnús Þór Gunnarsson á ekkert í Sir'Dominic Pointer hjá St. John's háskólanum þegar kemur að floppi.
Íþróttafólk í háskólaboltanum í Bandaríkjunum eiga oft ekki fyrir mat á meðan NCAA deildin rakar inn peningunum. Er það sanngjarnt?
Sam Thompson hjá Ohio State átti þetta tröllablokk á Tim Frazier hjá Penn State.
Yfirburðir Kareem Abdul-Jabbar á sínum tíma urðu til þess að troðslan var bönnuð í bandaríska háskólaboltanum.