Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni. Tim Hardaway eldri setti niður ófáar sigurkörfurnar á ferlinum og leiddist líklegast ekki að sjá soninn gera það sama.
http://www.youtube.com/watch?v=9_dNSeuHVkQ

Hi, what are you looking for?
Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni. Tim Hardaway eldri setti niður ófáar sigurkörfurnar á ferlinum og leiddist líklegast ekki að sjá soninn gera það sama.
http://www.youtube.com/watch?v=9_dNSeuHVkQ
Sumir skora ekki margar körfur. En þegar þeir gera það þá verða lið Íslandsmeistarar.
Egill Egilsson var hetja Fjölnis á móti FSu þegar hann skoraði þriggja stiga körfu um leið og klukkan gall í leik liðanna 3. nóvember...
Stefan Bonneau setti 27 stig í þriðja leik Njarðvíkur og KR í undanúrslitunum, þar á meðal þessa glæsikörfu.
Kurt Rambis var ekki þekktur sem mikill skorari á ferlinum. Hann átti þó sín móment eins og þetta á móti San Antonio Spurs.