Dirty Night kóngurinn og DJ-inn Óli Geir er betur þekktur fyrir verk sín utan körfuboltavallarins heldur en innan hans. Hann er engu síður ágætis körfuknattleiksmaður og lék með Reyni Sandgerði í 1. deildinni á síðasta tímabili.
En þrátt fyrir að vera fínn íþróttamaður þá átti hann ekkert í fljótasta körfuknattleiksmann Íslands, Daníel Midgley, eins og sjá má hér.
